top of page
CERACOAT NANÓVÖRUR
Ceracoat Ceramic sparar tíma og peninga!
SKJÁVÖRN
Ceracoat skjávörnin er nýstárleg vara sem byggð er á nanótækni. Hún myndar sterkan hjúp á yfirborðinu og er til að vernda hverskyns farsíma, tölvur og spjaldtölvur, sjónvörp, skjái og myndavélar!
ELDVÖRN
Fyrir allt yfirborð, t.d. vefnaðar, rúskinns, pappírs, pappa og viðar, fatnaðar, húsgagna, teppa, gluggatjalda, rúmdýna, rúmfatnaðar, bílsæta, bílteppa og bílblæja. Hún er t.d. tilvalin til að verja kerta-jólaskraut!
CERACOAT NANÓVÖRUR
Ceracoat Ceramic sparar tíma og peninga!
1/15
HJÚPUN Í STAÐ HREINGERNINGA!
Nanótæknin er næsta skref mannsins inn í framtíðina. Hún býr yfir ótakmörkuðum möguleikum. Við bjóðum vörur sem byggjast á þessari nýstárlegu tækni. Vörurnar okkar mynda varnarhjúp á allt yfirborð,
sem hrindir frá sér vökva, fitu og óhreinindum. -
Aðferðir okkar spara tíma og peninga!
Við verndum eigur þínar
og auðveldum þér þrifin með nanóhjúpun.
bottom of page