top of page
CERACOAT CERAMIC BAKTERÍUVÖRN, 200 ML

BAKTERÍUVÖRN

kr7,899.00Price
  • Myndar varnarhjúp sem mýkir gler- og plastkennt yfirborð og kemur í veg fyrir að óhreinindi loði við það. Vatns- og olíufælni efnisins veldur því að óhreinindaagnir, svo sem fitu og olíu, festast síður við yfirborðið, svo auðvelt er að þrífa óhreinindin af yfirborðinu, án þess að hreinsi- eða fægiefni séu notuð. 

    AUÐVELT ER AÐ ÞRÍFA YFIRBORÐIÐ OG OFT VERÐUR ÞAÐ SJÁFHREINSANDI.

    DÆMI UM NOTKUN

    Gler- og plastyfirborð á hreinlætisstöðum (sturtur, speglar, rúður) Gljáandi keramik (salerni, baðlaugar, baðkör, glansandi flísar) Gluggarúður (gróðurhúsagler, glerjuð háhýsi)Sólarsellur (gler, plast) EIGINLEIKAR VÖRU:Mjög vatnsfælin (vatnsfíkin) + olíufælin (olíufíkin) Afar lítil viðloðun - bekteríufælinAfar auðvelt að hreinsa óhreinindi af yfirborðinu ( sjálfhreinsandi)

    Engin áhrif á matvæli - gler-rispuþolin Ósýnileg auganu (hjúpþykkt: 100-150 nm)Varanleg (ver gegn sólarljósi og mikil rispuvörn) Ómælanleg áhrif hitastigsbreytinga, skaðlaus við innöndun, bakteríufælinAuðveld í notkun fyrir allaÞolir kemísk efni.

    HAGNÝTING:

    Afar auðveld í notkun og neytendavæn.:Efnið er úðað handvirkt úr flöskunni á yfirborðið, það látið þorna og síðan er pússaðÍ stærri aðgerðum eru úðunar- og pússivélar notaðarNanóhjúpurinn er heill og samtengdur og harðnar á 24 klukkustundum.Aðeins er hægt að upplifa hin auðveldu þrif ( sjálfhreinsunina) eftir að efnið hefur harðnað.

    GEYMSLUÞOL:

    Geyma má opna flösku í hið minnsta þrjú ár.Ráðlagt hitastig við geymslu og flutning: -3 to 30°CEFNISNÝTNI:Handvirkt: 5-10 ml/m2 - Vélvirkt: 10-15 ml/m2

    YFIRBURÐIR MIÐAÐ VIÐ SAMKEPPNISVÖRUR

    Varanleiki og ending:Vörnin gegn sólarljósi er virk í fjölda ára, næstum allan endingartíma þess yfirborðs sem verja á. Vörn margra samkeppnisvara eyðast smám saman af sólarljósi og stöðugum þrifum.Ver gegn rispum, auðveld í þrifum og oft sjálfhreinsandi. Varanleg hvörfun við yfirborðsefnið gerir góða rispuvörn mögulega. Margar samkeppnisvörur þola ekki rispur og efnið skrapast af. Þolir kemísk efni – “sjálfhreinsandi” – “bakteríufælin”. Efnið þolir næstum allt hreinsiefni sem notað eru á heimilum og í iðnaði. Margar samkeppnisvörur þarf að nota endurtekið eftir að yfirborðið er hreinsað. 

    MIKILVÆG ÁBENDING: 

    Útskýringar okkar á vörunni samræmast núgildandi þekkingu okkar og reynslu. Við áskiljum okkur rétt til að gera breytingar í samræmi við tækni- og vöruþróun. Neytendur fá hér ekki ítarlegar upplýsingar um hagnýtingu vörunnar. Við tryggjum gæði vara okkar í samræmi við gildandi söluskilmála okkar. vörurnar eru tilbúnar til notkunar eins og þær eru. Blöndun við önnur efni er stranglega bönnuð.

bottom of page